Beint á leiðarkerfi vefsins
Fara á forsíðu

Árni Stefánsson

Árni Stefánsson hefur mikla stjórnunarreynslu tengdri stóriðju á Íslandi. Hann starfar sem framkvæmdastjóri hjá Rio Tinto Alcan. Árni hefur áður starfað sem framkvæmdastjóri hjá Norðuráli Grundartanga, deildarstjóri hjá Landsneti og yfirmaður netrekstrar hjá Landsvirkjun. Hann hefur starfað hjá Landsneti frá stofnun þess frá 2004 til 2010 og var þar áður yfirmaður netrekstrar hjá Landsvirkjun. Árni er með M.Sc. gráð í rafmagns- og rekstrarverkfræði og B.Sc. gráðu í rafmagnsverkfræði frá Álaborgarháskóla í Danmörku.