Beint ß lei­arkerfi vefsins
Fara ß forsÝ­u

Au­ur Finnbogadˇttir

Auður Finnbogadóttir hefur víðtæka reynslu af störfum á fjármálamarkaði. Hún hefur meðal annars starfað sem framkvæmdastjóri Lífsverks lífeyrissjóðs, Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar og MP banka hf. Auður hefur gegnt stöðu stjórnarformanns Samkeppniseftirlitsins og hefur meðal annars setið í stjórn Framtakssjóðs Íslands, Icelandair Group hf., Landsnets, Norðlenska og Nýja Kaupþings banka hf. Auður er með B.Sc. í viðskiptafræði með áherslu á alþjóðleg viðskipti frá University of Colorado, MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.