Beint ß lei­arkerfi vefsins
Fara ß forsÝ­u

Fri­rik Sophusson

Friðrik Sophusson hefur víðtæka reynslu og þekkingu á sviði efnahagsmála og stjórnun fyrirtækja. Hann hefur gegnt fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök sem og sinnt stjórnarsetu. Friðrik var framkvæmdastjóri Stjórnunarfélags Íslands 1972-1978 þegar hann tók sæti á Alþingi. Friðrik átti sæti í ríkisstjórn 1987-1988, þá sem iðnaðar- og orkumálaráðherra og síðar sem fjármálaráðherra, 1991-1998. Árið 1999 tók Friðrik við starfi forstjóra Landsvirkjunar sem hann gegndi í tæp 11 ár.Friðrik er með embættispróf frá lagadeild Háskóla Íslands.