Beint á leiðarkerfi vefsins
Fara á forsíðu

Heiðrún Jónsdóttir

Heiðrún Jónsdóttir starfar sem héraðsdómslögmaður hjá Fjeldsted og Blöndal lögmannsstofu. Hún starfaði áður sem framkvæmdastjóri hjá Eimskipafélagi Íslands, Lex Lögmannsstofu og KEA. Hún hefur víðtæka reynslu af stjórnarsetu frá árinu 1998. Hún hefur meðal annars setið í stjórn Norðlenska, Íslenskum verðbréfum, Olíuverslun Íslands hf., Símans hf., Reiknistofu bankanna, Landsambandi lífeyrissjóða, Silicor Materials Iceland ehf. og Gildi lífeyrissjóðs. Heiðrún er embættispróf í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.