Beint ß lei­arkerfi vefsins
Fara ß forsÝ­u

Sparisjˇ­ur BolungarvÝkur

Lokið var við fjárhagslega endurskipulagningu Sparisjóðs Bolungarvíkur þann 22. september 2010 með undirritun samkomulags við Seðlabanka Íslands

Stofnfé sparisjóðsins eftir fjárhagslega endurskipulagningu var 688,2 mkr. og var fjöldi stofnfjáraðila 259.  Heildareignir sjóðsins voru 5.144 m.kr. Eiginfjárhlutfall sjóðsins var um 18 % og bókfært eigið fé 564,3 m.kr.

Bankasýsla ríkisins fer með eignarhlut ríkisins í sparisjóðnum sem myndaðist við fjárhagslega endurskipulagningu auk þess sem hlutur Byggðastofnunar var færður yfir til Bankasýslunnar og fer hún því með 90,9% af stofnfé sjóðsins.

Fjórir af fimm stjórnarmönnum eru skipaðir af Bankasýslu ríkisins. Þeir eru Ragnar Birgisson, formaður, Anna Sigríður Jörundsdóttir, María Júlía Rúnarsdóttir og Ůorgeir Pálsson


Tengdar frÚttir

27.6.2013

A­alfundur Sparisjˇ­s BolungarvÝkur

Aðalfundur Sparisjóðs Bolungarvíkur fyrir starfsárið 2012 var haldinn þann 22. maí sl.