Beint á leiðarkerfi vefsins
Fara á forsíðu

Fréttir - Sparisjóður Þórshafnar og nágrennis

4.5.2011

Aðalfundur Sparisjóðs Þórshafnar og nágrennis fyrir starfsárin 2009 og 2010

Aðalfundur Sparisjóðs Þórshafnar og nágrennis fyrir starfsárin 2009 og 2010 var haldinn miðvikudaginn 13. apríl 2011. Á aðalfundinum kom fram að hagnaður síðasta árs nam um 510 milljónum króna en tap var á rekstrinum árið 2009 og nam það 373 milljónum króna.