Beint á leiðarkerfi vefsins
Fara á forsíðu

Fréttir

7.7.2010

Skýrsla um starfsemi Bankasýslu ríkisins

Bankasýslu ríkisins ber lögum samkvæmt að skila árlegri skýrslu um starfsemi sína og liggur nú fyrir skýrsla vegna ársins 2010. Í skýrslunni er greint frá starfsemi Bankasýslunnar frá því að til hennar var stofnað síðastliðið haust en eignarhlutir ríkisins í Landsbankanum, Arion banka og Íslandsbanka voru formlega færðir Bankasýslunni til umsýslu 4. janúar 2010.