Beint á leiđarkerfi vefsins
Fara á forsíđu

Fréttir

31.3.2011

Ađalfundur Íslandsbanka fyrir áriđ 2010

Aðalfundur Íslandsbanka hf. fyrir starfsárið 2010 var haldinn þriðjudaginn 29. mars 2011. Á aðalfundinum kom fram að hagnaður síðasta árs nam 29,4 milljörðum króna.

25.3.2011

Ađalfundur Arion banka fyrir áriđ 2010

Aðalfundur Arion banka fyrir starfsárið 2010 var haldinn 24. mars 2011. Á aðalfundinum kom fram að hagnaður síðasta árs nam 12,6  milljörðum króna.

21.3.2011

Afstađa stjórnar Bankasýslu ríkisins til launaákvarđana stjórna Arion banka og Íslandsbanka.

Stjórn Bankasýslu ríkisins (BR) hefur tekið til umfjöllunar ákvarðanir um laun forstjóra Arion banka og Íslandsbanka og hefur í því sambandi óskað eftir og fengið greinargerðir stjórnarmanna BR í bönkunum um atkvæðagreiðslu þeirra og grundvöll ákvörðunar við ákvörðun launa forstjóra bankanna á síðasta ári.

5.3.2011

Sameining Spkef og Landsbankans

Fyrirhugaður samruni Spkef sparisjóðs og Landsbankans sem tilkynnt hefur verið um mun hafa veruleg áhrif á sparisjóðakerfið í heild enda vegur Spkef sparisjóður þungt í heildarefnahag sparisjóðakerfisins.