Fréttir
22.12.2012
Gleðilega hátíð
Bankasýsla ríkisins óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og gæfu á komandi ári
18.10.2012
Hluthafafundur Íslandsbanka
Hluthafafundur var haldinn í Íslandsbanka þann 3. október 2012. Á dagskrá fundarins var kosning stjórnar.
13.9.2012
Erindi: Á að aðskilja viðskiptabankastarfsemi og fjárfestingabankastarfsemi?
Forstjóri Bankasýslu ríkisins hélt erindi á hádegisverðarfundi Félags Viðskiptafræðinga og hagfræðinga í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu þann 11. september sl.
12.9.2012
Fyrirsögn: Sparisjóður Svarfdæla starfar áfram sjálfstætt
Sparisjóður Svarfdæla (SpSv) og Landsbankinn hf. hafa náð samkomulagi um að fallið verði frá kaupum Landsbankans á rekstri og eignum sparisjóðsins.
21.6.2012
Bankasýsla ríkisins óskar eftir tilnefningum í stjórn Íslandsbanka
Bankasýsla ríkisins óskar eftir tilnefningum í stjórn Íslandsbanka. Bankasýsla ríkisins fer með 5% eignarhlut í Íslandsbanka og skipar einn stjórnarmann af sjö.
13.6.2012
Skýrsla Bankasýslu ríkisins 2012
Bankasýslu ríkisins ber skv. 8. gr. laga nr. 88/2009 að skila árlegri skýrslu um starfsemi sína til fjármálaráðherra. Í skýrslunni er greint frá starfi stofnunarinnar og fjallað um þau verkefni sem framundan eru í bankakerfinu.
13.6.2012
Aðalfundur Sparisjóðs Svarfdæla
Aðalfundur Sparisjóðs Svarfdæla fyrir starfsárið 2011 var haldinn þriðjudaginn 29. maí 2012.
13.6.2012
Aðalfundur Sparisjóðs Bolungarvíkur
Aðalfundur Sparisjóðs Bolungarvíkur fyrir starfsárið 2011 var haldinn fimmtudaginn 16. maí 2012.
13.6.2012
Aðalfundur Sparisjóðs Þórshafnar og nágrennis
Aðalfundur Sparisjóðs Þórshafnar og nágrennis fyrir starfsárið 2011 var haldinn fimmtudaginn 10. maí 2012.
13.6.2012
Aðalfundur Sparisjóðs Vestmannaeyja
Aðalfundur Sparisjóðs Vestmannaeyja fyrir starfsárið 2011 var haldinn þriðjudaginn 17. apríl 2012.
13.6.2012
Aðalfundur Sparisjóðs Norðfjarðar
Aðalfundur Sparisjóðs Norðfjarðar fyrir starfsárið 2011 var haldinn fimmtudaginn 29. mars 2012.
13.6.2012
Aðalfundur Landsbankans
Aðalfundur Landsbankans hf. fyrir árið 2011 var haldinn 28. mars 2012.
13.6.2012
Aðalfundur Íslandsbanka
Aðalfundur Íslandsbanka hf. fyrir starfsárið 2011 var haldinn þriðjudaginn 27. mars 2011.
13.6.2012
Aðalfundur Arion banka
Aðalfundur Arion banka fyrir starfsárið 2011 var haldinn 22. mars 2012.
16.3.2012
Framtíðarstefna Bankasýslu ríkisins
Bankasýsla ríkisins hefur lokið mótun framtíðarstefnu og nánari útfærslu á hlutverki stofnunarinnar og starfsáætlun. Niðurstöður stefnumótunarinnar er að finna í skjalinu Framtíðarstefna Bankasýslu ríkisins, sem unnt er að nálgast á heimasíðu stofnunarinnar.
14.3.2012
Fyrirlestur : Endurreisn bankakerfa í alþjóðlegu samhengi
Þann 14. febrúar sl. hélt forstjóri Bankasýslu ríkisins gestafyrirlestur í Háskóla Íslands á námskeiðinu „Bankar og fjármálamarkaðir“.
20.2.2012
Stofnfjáreigendafundur Sparisjóðs Norðfjarðar
Fundur stofnfjáreigenda Sparisjóðs Norðfjarðar var haldinn fimmtudaginn 19. janúar 2012.
6.2.2012
Sala á rekstri Sparisjóðs Svarfdæla til Landsbankans samþykkt á stofnfjárhafafundi
Söluferli, sem hófst á haustmánuðum 2011 á eignarhlut íslenska ríkisins í Sparisjóði Svarfdæla, er nú lokið.
9.1.2012
Rekstur Sparisjóðs Svarfdæla seldur Landsbankanum
Stjórn Sparisjóðs Svarfdæla og Landsbankinn hf. hafa náð samkomulagi um að Landsbankinn kaupi allar eignir og rekstur Sparisjóðsins og haldi áfram fjármálastarfsemi í Dalvíkurbyggð