Beint ß lei­arkerfi vefsins
Fara ß forsÝ­u

FrÚttir - Sparisjˇ­ur Nor­urlands

4.9.2015

Samruni Landsbankans og Sparisjˇ­s Nor­urlands sam■ykktur

Samruni Landsbankans og Sparisjóðs Norðurlands hefur nú verið samþykktur af eftirlitsaðilum og tekur formlega gildi í dag 4. september.

23.6.2015

A­alfundur Sparisjˇ­s Nor­urlands

Aðalfundur Sparisjóðs Norðurlands var haldinn þann 22. júní sl. í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Tap varð af rekstri sparisjóðsins á árinu 2014 að fjárhæð 672 m.kr. Eiginfjárhlutfall sjóðsins reiknað skv. lögum um fjármálafyrirtæki var 8,2% og yfir lögboðnu marki en undir þeirri kröfu sem Fjármálaeftirlitið gerir til sjóðsins.