Fréttir
6.6.2014
Ársskýrsla Bankasýslu ríkisins
Ársskýrsla Bankasýslu ríkisins fyrir árið 2014 hefur verið gefin út.
22.4.2014
Aðalfundur Sparisjóðs Norðfjarðar
Aðalfundur Sparisjóðs Norðfjarðar fyrir starfsárið 2013 var haldinn þann 8. apríl sl.
22.4.2014
Aðalfundur Íslandsbanka
Aðalfundur Íslandsbanka fyrir starfsárið 2013 var haldinn þann 2. apríl sl.
22.4.2014
Aðalfundur Landsbankans hf.
Aðalfundur Landsbankans hf. fyrir starfsárið 2013 var haldinn þann 19. mars 2014.
24.3.2014
Aðalfundur Arion banka fyrir starfsárið 2013
Aðalfundur Arion banka fyrir starfsárið 2013 var haldinn þann 20. mars 2014.
Á aðalfundinum kom fram að hagnaður síðasta árs nam 12,7 milljarði króna. Samþykkt var að greiða arð til hluthafa að fjárhæð kr. 7.811.000.000.
Á aðalfundinum kom fram að hagnaður síðasta árs nam 12,7 milljarði króna. Samþykkt var að greiða arð til hluthafa að fjárhæð kr. 7.811.000.000.
26.2.2014
Vegna aðalfunda 2014
Bankasýsla ríkisins vekur athygli á því að aðilar sem áhuga hafa á að bjóða sig fram til setu í stjórnum þeirra fjármálafyrirtækja sem stofnunin fer með eignarhluti í geta skilað inn ferilskrá sinni hér á heimasíðu stofnunarinnar
8.1.2014
Nýir stjórnarmenn í Arion banka
Hluthafafundur var haldinn í Arion banka þann 18. desember 2013.
8.1.2014
Nýr fulltrúi í valnefnd
Kolbrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Kjölfestu, hefur verið skipuð af stjórn Bankasýslu ríkisins í valnefnd.