Fréttir
30.12.2011
Nýr forstjóri Bankasýslu ríkisins
7.12.2011
Vinnuferli hæfnisnefndar vegna ráðningar í starf forstjóra Bankasýslu ríkisins
Hæfnisnefnd vegna ráðningar í starf forstjóra Bankasýslu ríkisins hefur það hlutverk að meta með faglegum hætti hæfni þeirra sem sóttu um starfið og aðstoða þannig stjórn Bankasýslunnar við ákvörðun um ráðningu
5.12.2011
Starf forstjóra Bankasýslu ríkisins
Umsóknarfrestur um starf forstjóra Bankasýslu ríkisins rann út 27. nóvember sl. Alls bárust 17 umsóknir um starfið en 4 umsækjendur hafa dregið umsókn sína til baka.
25.11.2011
Breyting á hæfnisnefnd Bankasýslunnar
18.11.2011
Stjórn Bankasýslunnar skipar hæfnisnefnd til að meta umsækjendur um starf forstjóra
17.11.2011
Elín Jónsdóttir lætur af störfum
Elín Jónsdóttir lætur af störfum forstjóra Bankasýslu ríkisins 18. nóvember 2011 en hún sagði starfi sínu lausu í byrjun ágúst.
17.11.2011
Hluthafafundur Arion banka
Hluthafafundur var haldinn í Arion banka hf. þann 27. október 2011.
11.11.2011
Starf forstjóra laust til umsóknar
3.11.2011
Ný stjórn Bankasýslu ríkisins skipuð
27.10.2011
Páll tekur ekki við stöðu forstjóra
27.10.2011
Afsögn stjórnar Bankasýslunnar
13.10.2011
Rökstuðningur með ráðningu forstjóra Bankasýslu ríkisins
30.9.2011
Páll Magnússon ráðinn forstjóri Bankasýslunnar
23.9.2011
Umsækjendur um stöðu forstjóra Bankasýslu ríkisins
16.9.2011
Sparisjóður Norðfjarðar - söluferli
1.9.2011
Sparisjóður Svarfdæla - Söluferli
Fyrirtækjaráðgjöf H.F. Verðbréfa hf. hefur til sölumeðferðar, fyrir hönd Bankasýslu ríkisins, 90% stofnfjárhlut ríkisins í Sparisjóði Svarfdæla.
22.8.2011
H.F. Verðbréf ráðgjafi við sölu á hlut ríkisins í Sparisjóði Svarfdæla
12.8.2011
Hlutur ríkisins í Sparisjóði Svarfdæla í opið söluferli
4.8.2011
Staða forstjóra Bankasýslu ríkisins laus til umsóknar
Elín Jónsdóttir forstjóri Bankasýslu ríkisins hefur sagt starfi sínu lausu og verður staðan auglýst laus til umsóknar um næstu helgi.
15.7.2011
Lokað vegna sumarleyfa
13.7.2011
Skýrsla Bankasýslu ríkisins 2011
Bankasýslu ríkisins ber lögum samkvæmt að skila árlegri skýrslu um starfsemi sína og nú liggur fyrir skýrsla ársins 2011. Í skýrslunni er greint frá starfsemi Bankasýslunnar undanfarið ár og fjallað um þau verkefni sem framundan eru.
24.5.2011
Aðalfundur Sparisjóðs Svarfdæla fyrir starfsárin 2009 og 2010
Aðalfundur Sparisjóðs Svarfdæla fyrir starfsárin 2009 og 2010 var haldinn þriðjudaginn 17. maí 2011. Á aðalfundinum kom fram að hagnaður síðasta árs nam um 135 milljónum króna en tap var á rekstrinum árið 2009 og nam það um 270 milljónum króna.
4.5.2011
Aðalfundur Sparisjóðs Þórshafnar og nágrennis fyrir starfsárin 2009 og 2010
4.5.2011
Aðalfundur Sparisjóðs Norðfjarðar vegna starfsársins 2010
Á aðalfundinum kom fram að hagnaður síðasta árs nam um 87 milljónum króna.
4.5.2011
Framhaldsaðalfundur Íslandsbanka
29.4.2011
Samningur Bankasýslu ríkisins við stjórn Landsbankans
29.4.2011
Aðalfundur Landsbankans fyrir árið 2010
Aðalfundur Landsbankans fyrir starfsárið 2010 var haldinn 28. apríl 2011. Á aðalfundinum kom fram að hagnaður síðasta árs nam 27,2 milljörðum króna.
15.4.2011
Aðalfundur Sparisjóðs Bolungarvíkur fyrir árið 2010
11.4.2011
Aðalfundur Sparisjóðs Vestmannaeyja fyrir árið 2010
Aðalfundur Sparisjóðs Vestmannaeyja fyrir starfsárið 2010 var haldinn fimmtudaginn 31. mars 2011. Á aðalfundinum kom fram að hagnaður síðasta árs nam 900 milljónum króna.
31.3.2011
Aðalfundur Íslandsbanka fyrir árið 2010
Aðalfundur Íslandsbanka hf. fyrir starfsárið 2010 var haldinn þriðjudaginn 29. mars 2011. Á aðalfundinum kom fram að hagnaður síðasta árs nam 29,4 milljörðum króna.
25.3.2011
Aðalfundur Arion banka fyrir árið 2010
Aðalfundur Arion banka fyrir starfsárið 2010 var haldinn 24. mars 2011. Á aðalfundinum kom fram að hagnaður síðasta árs nam 12,6 milljörðum króna.
21.3.2011
Afstaða stjórnar Bankasýslu ríkisins til launaákvarðana stjórna Arion banka og Íslandsbanka.
5.3.2011
Sameining Spkef og Landsbankans
Fyrirhugaður samruni Spkef sparisjóðs og Landsbankans sem tilkynnt hefur verið um mun hafa veruleg áhrif á sparisjóðakerfið í heild enda vegur Spkef sparisjóður þungt í heildarefnahag sparisjóðakerfisins.
23.2.2011
Breytingar á stjórn Bankasýslu ríkisins
7.1.2011
Tilnefningar í stjórnir sparisjóða
Bankasýslu ríkisins hefur verið falið að fara með eignarhlut ríkissjóðs í Sparisjóði Bolungarvíkur, Sparisjóði Svarfdæla, Sparisjóði Vestmannaeyja og Sparisjóði Þórshafnar og nágrennis. Auk þess mun Bankasýslan fara með eignarhlut ríkissjóðs í Spkef sparisjóði þegar fjárhagslegri endurskipulagningu hans verður lokið. Af hálfu Bankasýslu ríkisins er óskað eftir tilnefningum í stjórnir ofangreindra sjóða.
5.1.2011
Eignarhlutir ríkisins í Sparisjóðum Svarfdæla og Þórshafnar
4.1.2011
Aðalfundur Sparisjóðs Vestmannaeyja
Aðalfundur Sparisjóðs Vestmannaeyja fyrir starfsárið 2009 var haldinn 21. desember 2010. Á fundinum kom fram að tap af starfsemi sjóðsins árið 2009 nam 1.059 milljónum króna. Ákveðið var að greiða ekki út arð árið 2010 vegna starfsemi ársins 2009.