Fréttir - Landsbankinn
15.8.2016
Skýrsla til fjármála- og efnahagsráðuneytis vegna sölu Landsbankans hf. á eignarhlut í Borgun hf.
17.9.2015
Fyrirhuguð sala á eignarhlut í Landsbankanum hf.
Bankasýsla ríkisins hefur sent bréf til fjármála- og efnahagsráðherra þar sem fram kemur að stofnunin hafi kynnt sér áform um sölu ríkisins á allt að 30% eignarhlut í Landsbankanum hf.
22.4.2014
Aðalfundur Landsbankans hf.
Aðalfundur Landsbankans hf. fyrir starfsárið 2013 var haldinn þann 19. mars 2014.
6.5.2013
Aðalfundur Landsbankans hf.
Aðalfundur Landsbankans hf. fyrir starfsárið 2012 var haldinn þann 17. apríl 2013.
16.4.2013
Hluthafafundur Landsbankans hf.
Hluthafafundur Landsbankans hf. var haldinn miðvikudaginn 27. mars sl.
Fundurinn var haldinn í tengslum við uppgjör Landsbankans hf. á skilyrtu skuldabréfi gagnvart LBI hf. og afhendingu hlutabréfa LBI á móti til ríkisins og Landsbankans
12.9.2012
Fyrirsögn: Sparisjóður Svarfdæla starfar áfram sjálfstætt
Sparisjóður Svarfdæla (SpSv) og Landsbankinn hf. hafa náð samkomulagi um að fallið verði frá kaupum Landsbankans á rekstri og eignum sparisjóðsins.
13.6.2012
Aðalfundur Landsbankans
Aðalfundur Landsbankans hf. fyrir árið 2011 var haldinn 28. mars 2012.
29.4.2011
Samningur Bankasýslu ríkisins við stjórn Landsbankans
Eitt af verkefnum Bankasýslu ríkisins er að gera samninga um almenn og sértæk markmið í rekstri þeirra fjármálafyrirtækja þar sem stofnunin skipar meirihluta stjórnarmanna.